Nám í jákvæðri sálfræði
Hjá Endurmenntun Háskóla Ísland er boðið upp á diplómanám í jákvæðri sálfræði þar sem innlendir og erlendir sérfræðingar kenna hugmyndafræði og hvernig hægt sé að nýta áherslur innan jákværðrar sálfræði í leik og starfi.
Nánari upplýsingar um námið má finna hér á síðu Endurmenntunar Háskóla Íslands.